Dr Gábor Berkei, læknir
Sérhæfing mín:
Ég reyni alltaf að skipuleggja til lengri tíma og taka marga faglega þætti með í reikninginn. Það er mér mikilvægt að hafa í huga útlitslega útkomu og nýtingargildi við skurðaðgerðir. Þess vegna tók ég, auk verndandi tannlækninga og tanngerva fræði, einnig tannholds sérnám.
Útlit tanna og næg tygginga virkni er mjög mikilvægt fyrir mig. Mér finnst líka heilbrigði tannholds og beina mjög mikilvægt.
Ég hef starfað hjá Helvetic Clinics síðan 2015 sem tannlæknir og ég hef gegnt stjórnunarstöðu á klíníkinni síðan 2019.
- Flóknar gervitennur, heildar endurhæfing í munni
- Arcus Digma mælingar, hitameðferðir kjálka liðamóta
- Ísetning implanta
- Sinus lyfting (beinstyrking), beinskipti
- PRF meðferð
- Flóknar tannholdsmeðferðir, endurheimt, pokaaðgerðir
- Góm skurðaðgerðir
Fyrri reynsla:
- 2012-2014: Útskrifaður tannlæknir við Semmelweis háskólann í Búdapest
- 2015 : Tannlæknir hjá Helvetic Clinics
Ráðstefnu og námskeiða þátttaka:
- 2013, Italy, Pisa, Style Italiano Master Course
- 2014, Japán, Tokió, Tokuyama Master Course
- 2016, Budapest, Semmelweis University, graduated as conservative dentistry and prosthodontics specialist
- 2017, Budapest, Joseph Choukroun, PRF seminar
- 2018, Brazília, Curitiba, ILAPEO University, Immediate Loading, Advanced Surgery Intensive Course
- 2019, Budapest, Semmelweis University, graduated as periodontist
- 2019, Budapest, Straumann Group Academy, Immediate loading, BLX course